6.2.2007 | 19:28
Kjalnesingaţáttur - sá nýjasti
Systurnar af Kjalarnesi komu í heimsókn og höfđu foreldra sína međ. Ćgilega gaman hjá okkur. Ísabella er nćstum ţriggja ára og hjálpar Emilíu systur sinni sem vantar örlítinn kjark til ađ fara ađ ganga. Ţađ verđur komiđ áđur en hún verđur 14 mánađa á fimmtudaginn. Ţćr eru mjög lagvísar systurnar og sú yngri syngur ókí-póki viđ öll tćkifćri.
Ég var mjög heppin, var rétt ađ byrja í heilsubótargöngu og fannst heldur kalt, ţegar ég fékk hringingu og tilkynningu um yfirvofandi heimsókn. Ađ sjálfsögđu snéri ég viđ á punktinum til ađ taka á móti gestunum.
Hlakka til kvölddagskránnar ća Skjá einum; Queer eye for the straiht guy er uppáhaldsţátturinn. Ţađ er eitthvađ svo mikil kátína í honum....................
Athugasemdir
Ég ligg bara í spennunni á Stöđ 2.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 6.2.2007 kl. 22:21
og ég ligg bara í undirdjúpunum
Ólafur fannberg, 6.2.2007 kl. 22:49
Arg! Ţađ var enginn ţáttur „međ hommunum“ eins og Lýđur Oddson kallar hann.
Guđrún Eggertsdóttir, 7.2.2007 kl. 08:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.