Venjulegur dagur

iPodVenjulegur dagur í Washington, nú er klukkan að verða 8 að kvöldi og hitinn er 11°C.  Fór í Best buy og sá að 8Gb iPod Nano er á USD 245,99 – gott eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Gott??? Það er frábært verð! Keypti svona "hálfa" græju fyrir Einar um daginn, enginn skjár og lítið minni, á 10 þúsund kall!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.3.2007 kl. 00:28

2 Smámynd: Guðrún Eggertsdóttir

Já, ég hélt það.  Best að ég líti vandlega á málið

Guðrún Eggertsdóttir, 21.3.2007 kl. 01:10

3 identicon

Samkonar græja kostar 35 þúsund hérna skv. apple.is

Þorkell (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 14:00

4 Smámynd: Guðrún Eggertsdóttir

Va (wow), eg mun skoda tetta med "alvarlegum" augum!

Guðrún Eggertsdóttir, 21.3.2007 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband