11.3.2007 | 13:19
Baltimore og afmæli
Það gefst lítill tími til að blogga þessa dagana. Nú er verið að tygja sig til Baltimore. Ég þykist hafa meiri reynslu af því en hinir, hef t.d. komið til "Harbour Place" - ægilega heimsvön.
Í dag á Unnur vinkona mín afmæli. Sendi henni innilegar hamingjuóskir yfir hafið í tilefni dagsins.
Bloggumst
Athugasemdir
Hvað er Harbour Place?
Góða skemmtun, skan!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.3.2007 kl. 14:09
Það er svo gaman í Baltimore og Harbour Place er mjög skemmtilegur staður, allavega á sumrin. Ég var þar í norðaustan 20 m/sek og rigningu síðast. Gaman samt, - og bókabúðin við kajann....ohhhhhh
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.3.2007 kl. 15:36
Gurrí mín, þú ættir að vera þarna líka, - one fine day..
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.3.2007 kl. 15:36
Gurrí skan. Harbour Place is the place to be if you're in Baltimore. Hafnarsvæðið, með skemmtilegum veitingahúsum, verslunar-kringlum, sædýrasafni, stóru seglskipi og þar er sko allt að gerast. Ég mæli með því að þú kíkir þangað, one fine day eins og Guðný Anna orðar það. Aldeilis frábært.
Guðrún Eggertsdóttir, 12.3.2007 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.