Enn eitt afmælið

Jamm, nú er það Bryndís frænka mín.  Hún á 10. mars „tínda bass“.  Til hamingju með afmælið kæra frænka.

IMG_0116Nú er „klíkan“ að tygja sig til að halda til Alexandríu til að eyða deginum þar.  Ég veit að frændur mínir og kannski fleiri trúa ekki næstu fréttum.  Hópurinn er að fara á NBA - leik í kvöld. Hahahaha - svo bregðast krosstré sem önnur.IMG_0125

Bloggumst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Vá, NBA-leik, það verður án efa skemmtilegt! Nenni ekki að horfa á körfubolta í sjónvarpinu en myndi alveg þiggja alvöruleik!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.3.2007 kl. 18:37

2 Smámynd: Guðrún Eggertsdóttir

Já, það var rosalega gaman! Leikurinn fór New York Nicks 90 - Washington Wizards 89.  NYN skoraði 3ja stiga körfu á lokasekúndunni! Spennandi....

Guðrún Eggertsdóttir, 11.3.2007 kl. 04:19

3 identicon

Ja hérna. Já, ég segi eins og þú: Svo bregðast krosstré sem önnur. EN, það er ýmislegt á sig leggjandi fyrir góðan félagsskap.

Minný (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 10:27

4 identicon

Glæsilegt að þú hafir farið á svona spennandi leik í NBA.

Kv Eggert.

ps Andri ætlar að senda þér einn

Eggert (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 20:48

5 identicon

Andri (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 20:50

6 Smámynd: Guðrún Eggertsdóttir

Takk Andri og Eggert, gaman að fá skilaboð frá ykkur feðgum.

Guðrún Eggertsdóttir, 13.3.2007 kl. 00:25

7 identicon

Já ég öfunda þig  djöfull hefði ég vilja fara, en eins og ég sagði þér áður en þú fórst út þá leikur stigahæðsti leikmaður NBA deildarinnar með Washington, það hefur væntanlega verið fjör að fylgjast með honum er það ekki?, eða þú hefur kanski ekki hugmynd um hver hann er

Geiri (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 15:15

8 Smámynd: Guðrún Eggertsdóttir

Reyndar var mer bent a hann en get ekki munad nafnid hans i augnablikinu

Guðrún Eggertsdóttir, 19.3.2007 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband