Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Næturverðirnir
Sæl, Ég sá málverkið sl. sumar í Amsterdam aðsóknin var svo mikil að það var hleypt inn í hópum. Mér fannst meira gaman að sjá Van Gogh og Gauguin en Rembrant, þó það hafi verið langt frá því að vera leiðinlegt. Gaman að fylgjast með blogginu þínu Kveðja Greta
greta (Óskráður), mán. 19. mars 2007
kveðja
Sæl Guðrún Ég les bloggið þitt oft og hef gaman af, greinilega mikið að gerast hjá þér og margt að upplifa, hlakka til að fá ferðasögu og myndir þegar þú kemur heim kv Inga A
Inga G Aradóttir (Óskráður), mán. 19. mars 2007
Takk fyrir mig!
Langar bara að segja þér hvað mér finnst bloggið þitt yndislegt! Kíki hér inn daglega. Góðar kveðjur! Guðný Anna.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, þri. 13. feb. 2007
Næturverðirnir
Já, ég skoðaði þetta málverk í Rijksmuseet í Amsterdam á sínum tíma og heillaðist af því hvernig Rembrant notaði ljósið og skuggann.
Guðrún Eggertsdóttir, mán. 12. feb. 2007