Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Næturverðirnir

Sæl, Ég sá málverkið sl. sumar í Amsterdam aðsóknin var svo mikil að það var hleypt inn í hópum. Mér fannst meira gaman að sjá Van Gogh og Gauguin en Rembrant, þó það hafi verið langt frá því að vera leiðinlegt. Gaman að fylgjast með blogginu þínu Kveðja Greta

greta (Óskráður), mán. 19. mars 2007

kveðja

Sæl Guðrún Ég les bloggið þitt oft og hef gaman af, greinilega mikið að gerast hjá þér og margt að upplifa, hlakka til að fá ferðasögu og myndir þegar þú kemur heim kv Inga A

Inga G Aradóttir (Óskráður), mán. 19. mars 2007

Guðný Anna Arnþórsdóttir

Takk fyrir mig!

Langar bara að segja þér hvað mér finnst bloggið þitt yndislegt! Kíki hér inn daglega. Góðar kveðjur! Guðný Anna.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, þri. 13. feb. 2007

Guðrún Eggertsdóttir

Hrós

Svo ætlaði ég líka að segja takk fyrir hrósið.

Guðrún Eggertsdóttir, mán. 12. feb. 2007

Guðrún Eggertsdóttir

Næturverðirnir

Já, ég skoðaði þetta málverk í Rijksmuseet í Amsterdam á sínum tíma og heillaðist af því hvernig Rembrant notaði ljósið og skuggann.

Guðrún Eggertsdóttir, mán. 12. feb. 2007

Smekkleg

Til hamingju með bloggsíðuna. Mér finnst hún smekkleg, eins og þín er von og vísa, og vel til fundið að hafa Næturvaktina eftir Rembrandt (örvhenta) við upphafið. Stöndum vaktina. Steini bróðir

Þorsteinn Eggertsson (Óskráður), mán. 12. feb. 2007

Minný systir

Jú, tónleikarnir voru fínir. Já, í sambandi við rauðmagann. Þeir fara mikils á mis sem fúlsa við honum, ég er farin að telja mínúturnar til kvölds.

Minný systir (Óskráður), mán. 5. feb. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband