3.4.2007 | 12:24
Geiri á afmæli í dag!
Geiri bróðursonur í Kína á afmæli í dag. Til hamingju með daginn kallinn minn og njóttu hans vel.
Ég bætti þessari köku við, vonandi sérðu þér fært að fá þér eitthvað gott í gogginn til að halda upp á daginn.
3.4.2007 | 12:24
Geiri bróðursonur í Kína á afmæli í dag. Til hamingju með daginn kallinn minn og njóttu hans vel.
Ég bætti þessari köku við, vonandi sérðu þér fært að fá þér eitthvað gott í gogginn til að halda upp á daginn.
Athugasemdir
Takk fyrir það
Geiri (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.