3.4.2007 | 03:03
Myndarlegt
Við skulum nú sjá, frá vinstri eru: Agota frá Ungverjalandi, Beata frá Póllandi, Andrea frá Hondúras og yðar einlæg í einu matarboðinu í - the community room -
Í þetta skiptið voru það Flavio frá Ginea-Bissau og Jacinto frá Mósambik sem elduðu.
Matur! Andrea frá Ítalíu, Goga frá Georgíu, yðar einlæg, Petar frá Makedóníu, Francis frá Malaví, Andrea frá Hondúras, Jacinto frá Mósambik, Beata frá Póllandi, Agota frá Ungverjalandi, Sargis frá Armeníu og síðast en ekki síst eru það foreldrar Otco: Ville og Emmi frá Finnlandi, fremst til hægri.
Aunt Anna & Uncle Don í New Jersey
Að sjálfsögðu var sest að snæðingi hjá Önnu og Don
Svo hittumst við frænkurnar og fengum okkur mat á Tyrkneskum stað í Washington: Guffa, yðar einlæg, Gulla og Leyla
Jana kom í heimsókn, frá Michigan
Flugdrekar á fyrsta degi Cherry-blossom Festival
Þarna var ég að reyna að styðja við Jefferson-Memorial
Í National Gallery: Jana kom frá Michigan, yðar einlæg, Sargis frá Armeníu, Andrea frá Ítalíu, Agota frá Ungverjalandi og Andrea frá Hondúras.
Að leika fána fyrir framan Washington Memorial: Agota frá Ungverjalandi, Andrea frá Hondúras, Andrea frá Ítalíu, yðar einlæg og Beata frá Póllandi
Athugasemdir
Hæ,
Það er óhætt að segja að það sé fjör hjá þér í þessari ferð, alltaf nóg að gera og auðsjáanlega skemmtilegur hópur. Njótu dvalarinnar áfram, gaman að fylgjast með þér.
Gilla (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.