31.1.2007 | 08:48
Útsýni
Þetta er útsýnið af hótelinu......... eða þannig. Er það ekki frábært?
Þessa dagana er verið að pæla í farangrinum. Ein góð vinkona fullyrti að það þyrfti sama farangur fyrir 6 vikna ferð eins og 2 vikna ferð. Þegar ég hugsa út í það, þá sé ég að það er líklega rétt hjá hanni. Ég verð jú með aðgang að þvottavél. Ef mig vantar eitthvað þá er víst nóg af verslunum þarna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.